top of page

SIGURLAUG SARA

Ég starfa sem leikstjóri, höfundur og performer. Allir þættir heilla mig en það fer eftir verkefnum hvaða stöðu ég gegni.


Leikhúsið heillar mig sem miðill vegna sambands áhorfenda og leikara. Nándin og einlægnin sem liggur í því hversu brothættur miðillinn er gerir hann hættulegan og spennandi fyrir mer​. Í sjónvarpi heillar dreifingin á miðlinum og annars konar samband höfundar og áhorfanda.


Í list minni sem leikstjóri legg ég áherslu á samsköpun. Ég hef áhuga á stöðu og hegðun manneskjunnar úfrá ríkjandi gildum og reglum samfélagsins. Mig langar til þess að rannsaka sviðsetningu einstaklingsins á sjálfinu úfrá ríkjandi hugmyndakerfum. Ég vil gera tilraunir til þess að hreyfa við og ögra mörkum manneskjunnar útfrá reglum og kanna kjarna og tilgang þeirra.
Ég lít til feminiskra og hinsegin fræða en sæki einnig innblástur í poppkúltúr og samfélagsmiðla. Ég litast einnig af pólitík sem fær mig einnig til að líta inn á við og sækja í eigin reynslu.

Er hægt að upplifa listina sem skemmtun og flótta frá raunveruleikanum en á sama tíma mæta sjálfum sér og sótsvörtum heteranormaívtum raunveruleikanum? 

sigurlaugsara_18.jpg

SIGURLAUG SARA GUNNARSDÓTTIR

Sviðshöfundur, dagskrárgerðarkona og tónlistarkona

sigurlaugsara_28.jpg
eddaa
sigurlaugsara_3.jpg
konuba
SARA_a3_poster_web-2
Ytri-Langamýri 2014. Sex stelpur fóru í skrif-sveitaferð með smá hugmynd í kollinum
þrjar
FIB FESTIVAL BEIBÍ 💥
konubs
sigurlaugsara.jpg
Frumsýningardagur sem markar lok starfsnámsins míns hjá Mörtu Nordal ásamt leikhópnum Aldrei óstelan
Okkur finnst þetta frekar mikið gaman #þurfumnafnáfokkingþáttinn
bottom of page