
2017
FRAMAPOT
Hugmynd kviknaði hjá okkur Steineyju árið 2014. Handrit var síðar unnið á þremur árum með pásum í samvinnu við leikstjóra, Arnór Pálma. Þættirnir voru framleiddir af Saga Film og sýndir á RÚV vorið 2017.
Þátturinn fékk Edduverðlaunin 2018 í flokki menningarþáttur ársins
Eftir að hafa verið ítrekað hafnað, af hinum ýmsu háskólum, höfðu þær Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir og Steiney Skúladóttir ekki hugmynd um hvað þær ættu að gera í lífinu. Hvers vegna virtust allir aðrir vera með sitt á hreinu? Hvers vegna er þessi pressa að fara í bóklegt nám frekar en iðnnám? Er listnám bara einn stór brandari? Hvort er betra að fara í nám sem maður hefur engan áhuga á eða að vera ómenntaður? Þær ákváðu að gera þáttaröð og freista þess að svara þessum spurningum.
A six episode series produced by Saga Film productions and shown at RÚV, national TV station in Iceland.
The episodes were nominated and won the Icelandic TV awards (Edduverðlaunin) for best cultureTV show in 2017.
The subject was "what should you become when you grow up?" Taking on stereotypes, expectations, but mostly studies and what we expect to become. Taking on the subject with humour and their own stories from not knowing what to become or how to achieve their dreams they interviewed specialists, working people and students and talked about the subject of each episode. Art studies, "practical" studies such as law and economics, medical theme, doctors and psychologists, apprenticeships and how to self educate.
Sara and Steiney wrote the episodes along with their director Arnór Pálmi.



